Wednesday, March 7, 2012

Sæludagar bóksaflega


Sæludagar og Guggugata

Sæludagar voru að byrja á þriðjudaginn í skólanum mínum, Virka þannig  að maður velur cher þrennt til að gera í 1 og hálfan dag og fær fjarvistir teknar af cher og leikur cher í staðin. Næs eða ekki næs. fer eftir hvað þú nærð að velja. En það er allt á milli Friends maraþons, bláalónsins, heimanáms, Fifamóts og svo er einn áfangi sem heitir bara svefn. En það er allvega alveg fullt að gerast og gera. Ég var mjög sein að velja þetta árið og var alveg fullt í fullt sem mig hefði langað í, en slapp fyrir horn og náði að velja ljósmyndun, vatnslitanámskeið og B fyrir Bingó.
Ljósmynduninn var bara fín. Hélt að þetta yrði geggjað. En var ekkert mindbló gaman en fengum að fara 2 í stað fjögur sem var gott mál. Svaf svo óvart 40 mín yfir mig í vatnslitun. Á of þægilegt rúm. Kenni því alfarið um. En alltígóðu samt. Fékk mætingu sem var guddæmi og náði a mála eitthvað misfínt. OG svo bingóið ó vá það var eiginlega best. 250 manns, þar sem sjoppuvinningar réðu ríkjum. Eða svona. Enginn bíll eða utanlandsferð eins og ég vonaði en ég fékk allavega eittBingó sem skilði cher þessari lika fínu bók sem heitir Lottó. Sem var vel séð. Áramóta heitið mitt var nefnilega að vinna í lottó þannig þetta er allvega byrjun á því.
En svo til að enda þessa sæludaga þá er tveir dagar í frí í skólanum. Sem verða vel nýttír uppá skaga með fjölskyldunni. Heimþrá í hámarki.

En tók nokkrar myndir á meðan ljósmyndunar námskeiðið var og svo eftir skólan á guggugötunni því það var svo fallegt hérna eins og flestaðra daga. En hér eru eitthverjar myndir frá því.

Annanas góða helgi og gangið um gleðinnar dyr um helginna:)






Fór aðeins að föndra


























Svo ein í endan af nýja Prinsinum




4 comments:

  1. Fjandinn hvað ég væri til í SæludagaVMA! Er að spá í að stofna þá.. þetta hljómar of vel :D Hvað varðar heimþránna þá gæti ég ekki verið meira sammála þér! Er sjúk í Akranesið okkar þessa dagana og Mafíuhitting :(

    p.s. MagnaðarMiðvikudagsMyndir!

    kv. LexaFlex

    ReplyDelete
  2. Takk vinkona! Of gott að komast aðeins heim og láta settið stjana við sig. þó þau voru ekki að standa sig í þetta sinn. Skyr í matin. En gaf þeim sjéns að gera betur á morgun. En Mafían sér og sigrar í páskafríinu! Hlakka til! En akranes biður að heilsa norður! Og hvet þig eindregið að stofna sæludaga VMA;)

    Knús á ölstofunna:*

    ReplyDelete
  3. Ú finnst nýji prinsinn þinn algjör hamingja! hlakkar til að fá rúnt á þessum ;D styttist mjög svo í að ég komi heim, eða um páskana já gaman!

    ReplyDelete
  4. ÉG VEIT! er byrjuð að telja niður! 2 vikur eftir ammælið mitt:D veivei. Rúntur, ís og jafnvel orka..það verður mikið hringað skal ég lofa þér:* Get ekki beðið!

    ReplyDelete