Thursday, March 15, 2012

Miðvikudagsrómans þáttur 2

Mér hefur alltaf langar til að vera góð að baka..eða frekar nenna að vera góð að baka. Það er öruglega með því leiðinlegasta sem ég geri er að mæla í bolla og teskeið. (samtalltafgamanaðbrjótaeggin) En ég tek virkinlega ofan fyrir öllum myndalegu vinkonum mínum sem baka eins og prinsessur og eru bjóða manni í eitthvað gourmgott eins og ekkert sé auðveldara í tíma og ótíma. En hjá mér ef það er meira en 4 hráefni í kökunni þá flétti ég eitthvert annað. Örugglega leti. mínus örugglega.

En í kvöld var vikulegur MR á guggu og ég ákvað að ég skyldi reyna og gera mitt besta og baka ofan í þennan engill eins og einu sinni, Þá var það annahvort Betty eða skyrkaka sem er það eina sem ég kann. En næ þó að faila. En Langaði samt ekki í hvorugt á leið heim úr skólanum, Ákvað að fara bara út í bónus og kaupa allt sem mig langaði í og svo bara mixa því saman á eitthvernhátt. Eina sem ég vissi fyrir víst var að hún myndi heita Skonsan í höfuðið á Skonsu Fri.
Eftir baksturinn var byrjað á rómansum, kertaljós,ektaljós, tveir nýjir drykkir frá Sollu og bíómynd. Það var ekkert lítið kósý, búnar að breiða úr svefnsófanum þannig að herbergið mitt var eins og eittstórt rúm. Held ég hafi það bara svoleiðis í smá stund lengur svo kósý er það. Svo eftir miðja mynd var kakan reddí og flestir svangir og spenntir að smakka Skonsunna. Róminn og diskarnir dregnir fram. Minni á meðan ég man að krúsjal factor skonsunnar er rjóminn. En mikill spenna var í loftinu..Hvernig skyldi smakkast. Ég var samt aldrei í vafa en verðandi lögfræðingurinn tók mixið í efa í þó jafn stutta stund og hún gerði það því Skonsan var himnaríkji og viðeigandi í öll matarboð og nestisbox. Mín orð en ekki hennar.


Annars  frábær miðvikudagsrómans mikið hlegið mikið gaman mikið borðað og allir fara saddir og sælir að sofa í kvöld/gær.

En skil ykkur aðsjálfsögðu ekki tómhent frá tölvunni því hér er uppskrift skonsunnar frá S til n.

Skonsan 

Hráefni
kasjúsalthnetur,hómeblest,nóasírus súkkulaði með hnetum og rúsínum og svo annað með hrís, hvít súkkulaði, Þristur, smjör og aðsjálfsögðu rjóminn..má bæta og breyta hráefnum að vild.

Aðferð: kakan er 3 skipt. 

1.kremja kasjú og hómeblestið saman í skál og hella bráðnu smjöri yfir og hræra. ráðið smjörmagni
setjið það síðan saman í botninn á köku ílátinu og beint í frysti.Geymið það í svona korter 10 mín hálftíma eða engan tíma.. allt má. (var sirka korter inni)

2. miðjuparturinn er nóastykinn 2 og svo helmingurinn af hvítasúkkulaðinu brætt saman með smá rjóma. eða miklum rjóma. allt má. og helt yfir lag 1 og sett aftur inní frysti. geymist í aftur saman tíma alveg eins meiri.

3. Síðan er afgangurinn af hvíta sjúkkulaðinu brætt og hrært saman með rjóma og sett á lag 1 og 2 og svo lagt þristanna létt yfir á öll löginn og set aftur inní frysti.

Kakan er síðan tilbúinn þegar þú ert orðinn svangur/svöng.


Borið síðan framm með rjóma. og öllu sem ykkur langar í.

(jafngóðdaginneftirogþannfyrsta)


Aðalstyrktaraðilinn


Hráefnið, mínus kókómjólkinn,hezalnautkrukkan og banarnir.


Mikilvægt að smakka hráefnið áður en það fer í Skonsunna.


Má vera meira eða minna brotið. Bara hvað þið nennið. Góð útrás að berja þetta


Sjúkkulaðið að bráðna með rjómanum. Svona lika fallega.


Smjörið bætt ofan í. (hægt að borða þetta bara Cher lika) eða setja ofan á brauð.


Miðjuparturinn allur að koma til


Kósý


Lika kósý hjá Skonsunni


Alvöru rÓmens


SKONSAN tilbúinn. bónabatít


mmmm

 
 




Og svo Eftirrétturinn - Allt má á miðvikudögum.


Aldís



Wednesday, March 7, 2012

Sæludagar bóksaflega


Sæludagar og Guggugata

Sæludagar voru að byrja á þriðjudaginn í skólanum mínum, Virka þannig  að maður velur cher þrennt til að gera í 1 og hálfan dag og fær fjarvistir teknar af cher og leikur cher í staðin. Næs eða ekki næs. fer eftir hvað þú nærð að velja. En það er allt á milli Friends maraþons, bláalónsins, heimanáms, Fifamóts og svo er einn áfangi sem heitir bara svefn. En það er allvega alveg fullt að gerast og gera. Ég var mjög sein að velja þetta árið og var alveg fullt í fullt sem mig hefði langað í, en slapp fyrir horn og náði að velja ljósmyndun, vatnslitanámskeið og B fyrir Bingó.
Ljósmynduninn var bara fín. Hélt að þetta yrði geggjað. En var ekkert mindbló gaman en fengum að fara 2 í stað fjögur sem var gott mál. Svaf svo óvart 40 mín yfir mig í vatnslitun. Á of þægilegt rúm. Kenni því alfarið um. En alltígóðu samt. Fékk mætingu sem var guddæmi og náði a mála eitthvað misfínt. OG svo bingóið ó vá það var eiginlega best. 250 manns, þar sem sjoppuvinningar réðu ríkjum. Eða svona. Enginn bíll eða utanlandsferð eins og ég vonaði en ég fékk allavega eittBingó sem skilði cher þessari lika fínu bók sem heitir Lottó. Sem var vel séð. Áramóta heitið mitt var nefnilega að vinna í lottó þannig þetta er allvega byrjun á því.
En svo til að enda þessa sæludaga þá er tveir dagar í frí í skólanum. Sem verða vel nýttír uppá skaga með fjölskyldunni. Heimþrá í hámarki.

En tók nokkrar myndir á meðan ljósmyndunar námskeiðið var og svo eftir skólan á guggugötunni því það var svo fallegt hérna eins og flestaðra daga. En hér eru eitthverjar myndir frá því.

Annanas góða helgi og gangið um gleðinnar dyr um helginna:)






Fór aðeins að föndra


























Svo ein í endan af nýja Prinsinum